Hvernig virka táknrænar gjafir?

Þegar þú kaupir táknræna gjöf hjá UN Women færðu gjafabréf þar sem fram kemur hver gjöfin er og hvar hún nýtist. Hægt er að sækja bréfið til okkar, fá það sent heim eða senda beint á viðtakanda.