3.000 kr.

Totebag úr gallaefni - SADA

 

UN Women Ísland X 66° Norður samstarf

Þessi vara er framleidd af SADA Cooperative sem er fyrirtæki í Gaziantep í Tyrklandi sem stofnað var af sýrlenskum konum á flótta í samstarfi við tyrkneskar konur, með stuðningi UN Women í Tyrklandi. Markmiðið er að efla félagstengsl, atvinnutækifæri og fjárhagslegt sjálfstæði kvennanna sem standa að baki SADA.

Totebag úr gallaefni

Dökkblá totebag úr gallaefni. Hægt er að þvo töskuna á 30°.

Dark blue denim totebag. It is possible to wash the denim bag at 30 degrees.


Á lager

Lýsing