3.500 kr.
Faux leðurtaska lítil (ýmsir litir) - SADA
UN Women Ísland X 66° Norður samstarf
Þessi vara er framleidd af SADA Cooperative sem er fyrirtæki í Gaziantep í Tyrklandi sem stofnað var af sýrlenskum konum á flótta í samstarfi við tyrkneskar konur, með stuðningi UN Women í Tyrklandi. Markmiðið er að efla félagstengsl, atvinnutækifæri og fjárhagslegt sjálfstæði kvennanna sem standa að baki SADA.
Faux leðurtaska
Leðurtöskurnar koma í mismunandi stærðum og litum, allar með skrauti öðrum megin. Hver taska er einstök og þær koma í takmörkuðu upplagi. Það má þrífa töskuna með rökum klút.
The Faux Lether Bags come in different sizes and colours. Each bag is unique and they come in a limited edition. The bags can be wiped with a damp cloth.
Á lager