3.500 kr.
Sálræn aðstoð Palestína
Með þessari gjöf veitir þú konu sem misst hefur maka í átökunum sem standa yfir á Gaza í Palestínu, þrjá sálfræðitíma.
Nýjar ekkjur glíma ekki aðeins við áfallið tengdu makamissinum, heldur hafa þær oft á tíðum líka misst heimili sín, fyrirvinnu og standa eftir réttindalausar varðandi forræði yfir börnum sínum og eignum. Sálræn aðstoð gefur konunum tækifæri á að takast á við áföllin og framtíðina.
Takk fyrir að vera ljós í lífi kvenna og stúlkna