4.900 kr.

FO vettlingarnir

UN Women á Íslandi x Védís x VARMA (Glófi ehf)

FO vettlingarnir eru íslensk framleiðsla og hönnun. Vettlingarnir eru úr 100% merino ull, framleiddir af VARMA í takmörkuðu upplagi og fáanlegir í tveimur stærðum. Védís Jónsdóttir prjónahönnuður hannaði FO vettlingana og hugsaði beint inn í verkefnið sem varningurinn í ár styður við, en það eru málefni hinsegin fólks. Þess vegna er engin hlið eins á vettlingunum, sem undirstrikar samfélag fjölbreytileikans. 

UN Women berst fyrir réttindum og hagsmunum hinsegin fólks um allan heim. Hinsegin verkefni UN Women hafa þó verið án fjármagns síðan í maí á þessu ári og því er fjárstuðningurinn sem hlýst af sölu FO vettlingana sérstaklega mikilvægur.

Með því að kaupa FO vettlingana styrkir þú hinsegin verkefni UN Women og veitir hinsegin fólki um allan heim von, stuðning og tækifæri.


Á lager
Hreinsa

Lýsing

Myndin sýnir stærð FO vettlinganna.