3.500 kr.

Sæmdarsett fyrir konu í Líbanon

 

UN Women dreifir sæmdarsettum til kvenna og stúlkna í Beirút í Líbanon en þar ríkir mikil neyð í kjölfar sprenginga, COVID-19 og efnahagsþrenginga. UN Women leggur áherslu á að tryggja konum áfram heilbrigðisþjónustu og aðgang að hreinlætisvörum á borð við dömubindi, nærbuxur og sápu, sem og nauðsynjar til óléttra kvenna og nýbakaðra mæðra.

Sæmdarsett inniheldur dömubindi, nærfatnað, sápur, sjampó, tannkrem, tannbursta og handklæði.

Takk fyrir að vera ljós í lífi kvenna og stúlkna

Gjafakort
Móttakandi

Lýsing