1.500 kr.

Sóttvarnapakki fyrir Róhingjakonu

Texti á gjafabréfi:

GJÖF TIL ÞÍN!

UN Women dreifir sóttvarnapökkum til Róhingjakvenna sem dvelja í flóttamannabúðum í Cox‘s Bazar í Bangladess. Í Cox‘s Bazar eru stærstu flóttamannabúðir heims og þar dvelja um 900.000 manns, meirihluti þeirra konur og börn. Fræðsluhópar á vegum UN Women fara um búðirnar og veita konum upplýsingar um COVID-19 veiruna, smitleiðir og sóttvarnir.

Sóttvarnapakkinn inniheldur andlitsgrímu sem saumuð er á staðnum, handspritt og sápu.

Gjafakort
Móttakandi

Lýsing