12.900 kr.

Úskriftargjöfin

Útskriftarpakki UN Women á Íslandi inniheldur bæði gjöf fyrir stúdentinn og unga stúlku sem hefur verið leyst úr þvinguðu hjónabandi og fær tækifæri til að ljúka menntun sinni.

Innifalið í pakkanum er

  • FO derhúfan
  • Námsstyrkur fyrir stúlku að ljúka menntun sinni
  • Fallegir gjafamerkimiðar

Andvirði gjafarinnar rennur til verkefna UN Women.

Takk fyrir að vera ljós í lífi kvenna og stúlkna.


Á lager

Lýsing