5.100 kr.

Skilríki

Texti á gjafabréfi:

GJÖF TIL ÞÍN!
Gjöfin þín veitir þremur konum í Egyptalandi skilríki. Margar konur í Egyptalandi eru ólæsar, þekkja ekki réttindi sín og eru því jaðarsettari en karlmenn. UN Women í samstarfi við yfirvöld skrásetur konur, gefur út og afhendir konum skilríki.

Að vera skrásett og eiga skilríki er grundvallarforsenda þess að geta kosið, stundað bankavbiðskipti, fengið ökuréttindi og heilbrigðisþjónustu. Skilríki veita konum í Egyptalandi frelsi og gera þeim kleift að nýta réttindi sín. Andvirði gjafarinnar rennur óskipt til verkefna UN Women.

Það er einlæg von UN Women á Íslandi að gjöfin gleðji þig.

 

Gjafakort
Móttakandi

Lýsing

Þessi gjöf veitir þremur konum í Egyptalandi skilríki sem gerir þeim kleift að nýta réttindi sín.