1.900 kr.
Neyðarpakki Afganistan
Með þessari gjöf veitir þú konu á flótta í Afganistan neyðarpakka. Konur á flótta eiga erfitt með að nálgast helstu nauðsynjar á borð við tíða- og hreinlætisvörur. Neyðarpakkinn tekur mið af sértækum þörfum kvenna og auðveldar þeim að viðhalda persónulegu hreinlæti.
Neyðarpakkinn inniheldur nauðsynjar á borð við fjölnota tíðavörur, tannbursta og tannkrem, sápu, þvottaefni, nærfatnað og handklæði. Andvirði gjafarinnar rennur óskipt til verkefna UN Women.
Takk fyrir að vera ljós í lífi kvenna og stúlkna