3.900 kr.

Neyðarpakki

Texti á gjafabréfi:

GJÖF TIL ÞÍN!

UN Women dreifir neyðarpökkum til Róhingjakvenna sem dvelja í flóttamannabúðum í Cox‘s Bazar í Bangladess. Í kjölfar mannskæðs bruna í búðunum eyðilögðust 10 þúsund heimili og eru um 50 þúsund íbúar nú allslausir.

Neyðarpakkinn inniheldur viðeigandi klæðnað, en án hans geta konurnar ekki sinnt grunnþörfum sínum á þess að leggja sig í hættu, dýnu til að sofa á, moskítónet, dömubindi og hreinlætisvörur.

Gjafakort
Móttakandi

Lýsing