4.500 kr.
Námsstyrkur stúlku í Malaví
Þessi gjöf veitir stúlku í Malaví sem leyst hefur verið úr þvinguðu barnahjónabandi námsgögn og skólabúning. Önnur hver stúlka í Malaví er gift fyrir 18 ára aldur. Barnungar stúlkur sem detta úr námi eru líklegri til að búa við lakari heilsu, eignast mörg börn og festast í viðjum fátæktar.
Takk fyrir að vera ljós í lífi kvenna og stúlkna