Lýsing
Mömmupakkinn inniheldur burðarrúm, hlý ungbarnaföt og ullarsjal fyrir mömmuna.
3.990 kr.
Texti á gjafabréfi:
Þú hefur fengið gjöf sem styður nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn þeirra þar sem þær hljóta atvinnu og öruggt skjól. Um 80 börn fæðast í búðunum á viku. Mömmupakkinn inniheldur burðarrúm, ungbarnaföt og ullarsjal fyrir móðurina. Andvirði gjafarinnar rennur óskipt til verkefna UN Women.
Það er einlæg von UN Women á Íslandi að gjöfin gleðji þig.
Mömmupakkinn inniheldur burðarrúm, hlý ungbarnaföt og ullarsjal fyrir mömmuna.