Minningarkort

Minningarkort UN Women er samúðarkveðja ásamt gjöf til samtakanna í nafni þess látna. Upphæð gjafar er valfrjáls.  

Minningarkortið er hægt fá sent í pósti (heim eða beint til aðstandenda), í tölvupósti en einnig er hægt að sækja það á skrifstofu UN Women á Íslandi.

 

Texti á minningarkorti:

UN Women á Íslandi hefur verið afhent gjöf til minningar um

[nafn hins látna birtist hér]

Gjöfin rennur til verkefna UN Women sem valdefla konur á flótta og í neyð.

[kveðja birtist hér]

Minningarkort
Móttakandi

Lýsing