5.800 kr.

Kvennaathvarf í Eþíópíu

Texti á gjafabréfi:

GJÖF TIL ÞÍN!

UN Women hefur komið á fót sérstöku athvarfi fyrir þolendur ofbeldis á tímum COVID-19. Síðan fyrsta COVID-19 smitið greindist í Eþíópíu hafa kvennaathvörf í Addis Ababa átt erfitt með að taka á móti nýjum skjólstæðingum vegna plássleysis og skorts á sóttvarnarúrræðum og hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk. Til að mæta þessari þörf hefur UN Women opnað sérstakt kvennaathvarf þar sem konur og börn þeirra geta dvalið á meðan beðið er eftir niðurstöðum úr skimunum. 

Andvirði gjafarinnar gerir einni konu og börnum hennar kleift að dvelja í athvarfinu þar til niðurstaða fæst úr skimun.

Gjafakort
Móttakandi

Lýsing