Þín eigin söfnun sem veitir konum kraft, mátt og von

Þetta er afar einfalt. Í stað þess að þiggja gjafir, biður þú vini og vandamenn um að styrkja verkefni UN Women.

Vissir þú að 19 milljónir manna eiga afmæli sama dag og þú?

Fylltu út formið til þess að hefja söfnun.

Upplýsingar